Þjónusta Stál og Suðu ehf er á breiðum grunni

Allt frá stofnun Stál og Suðu ehf, árið 1998, hefur þjónusta við stóriðju og orkufyrirtæki á borð við Orkuveitu Reykjavíkur, Orku Náttúrunnar, Veitur og fl. verið bakbein reksturs fyrirtækisins. Þjónusta við stærstu byggingaverktaka landsins s.s. Þ.G, Jáverk, ÍAV, Mót-X og fl. og fl. hefur vaxið gríðarlega undanfarinn áratug.


Starfsfólk Stál og Suðu, sem telur á fjórða tug er af breiðum grunni en þar er að finna sérmenntað fólk í bygginga og tæknigeiranum ásamt fólki með gríðarlega reynslu á bakinu í ýmsum verkum.


En þó svo að við höfum lagt ríka áherslu að þjónusta risana þá vinnum við mjög mikið fyrir einstaklinga og höfum tekið þátt í mörgum afar skemmtilegum og fallegum hönnunar verkefnum. Engin verkefni eru of stór eða of smá.

Okkar þjónusta

Stálsmíði

Stálstigar

Glervinna

Almenn suðuvinna

Rör

Unnin verkefni

  • Hafnatorg

  • Stálstigi

  • Custom Maple Kitchen

  • Recreation Room

  • Bathroom Furniture

  • Wooden Phone Cases

Fá tilboð í verkið

Framkvæmdastjóri/Eigandi.
Heimir Hauksson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Verkefnastjóri.
Daníel Thorodsen Jónsson. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Yfirverkstjóri/Stálsmíðameistari
Þór Sigfússon This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Pólýhúðun/Lagerhald
Aron Heimisson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Stál og suða ehf
Stapahraun 8 
Sími 554-5454

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

© 2021 Stál og suða ehf