Þjónusta Stál og Suðu ehf er á breiðum grunni

Allt frá stofnun Stál og Suðu ehf, árið 1998, hefur þjónusta við stóriðju og orkufyrirtæki á borð við Orkuveitu Reykjavíkur, Orku Náttúrunnar, Veitur og fl. verið bakbein reksturs fyrirtækisins. Þjónusta við stærstu byggingaverktaka landsins s.s. Þ.G, Jáverk, ÍAV, Mót-X og fl. og fl. hefur vaxið gríðarlega undanfarinn áratug.


Starfsfólk Stál og Suðu, sem telur á fjórða tug er af breiðum grunni en þar er að finna sérmenntað fólk í bygginga og tæknigeiranum ásamt fólki með gríðarlega reynslu á bakinu í ýmsum verkum.


En þó svo að við höfum lagt ríka áherslu að þjónusta risana þá vinnum við mjög mikið fyrir einstaklinga og höfum tekið þátt í mörgum afar skemmtilegum og fallegum hönnunar verkefnum. Engin verkefni eru of stór eða of smá.

Okkar þjónusta

Stálsmíði

Stálstigar

Glervinna

Almenn suðuvinna

Rör

Unnin verkefni

  • Hafnatorg

  • Stálstigi

  • Custom Maple Kitchen

  • Recreation Room

  • Bathroom Furniture

  • Wooden Phone Cases

Fá tilboð í verkið

Framkvæmdastjóri / Eigandi
Heimir Hauksson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Byggingaiðnfræðingur / Stálvirkjameistari
Daníel T. Jónsson. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Verkefnastjórnun / Pólýhúðun
Aron Heimisson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Launafulltrúi / Bókhald
Særún Vignisdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Stál og suða ehf
Stapahraun 8 
Sími 554-5454

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

© 2021 Stál og suða ehf